Hugverkanefnd hefur haft aðkomu að eignaraðild Háskóla Íslands og/eða Landspítala að fyrirtækjunum Heilsugreind, ArcticBio, Calor, Atmonia, Taramar, Capretto, Grein research, Fiix greining, Marsýn, iMonIT, Hugarheill, Þróunarfélagið Stika, Risk, Lipid Pharmaceuticals, Oculis, Akthelia, Oxymap og Lífeind.